18.6.2007 | 13:19
Er hnatthlýnunin gabb? - fræðslumynd í RÚV 19 júní kl. 20:55
Mig langar að vekja athygli á áhugaverðri fræðslumynd í ríkissjónvarpinu sem verður sýnd annað kvöld. Enskt heiti hennar er "The Great Global Warming Swindle". Netútgáfan af þessari mynd hefur vakið þó nokkra athygli og umræður.
Í myndinni koma fram ýmsir vísindamenn sem vefengja að hnatthlýnun sé að mestu leyti af mannavöldum.
Myndin verður líka endursýnd á sunnudaginn 24. júní ásamt fræðslumyndum eftir David Attenborough sem taka fyrir hina hliðina.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.