Furðuleg umræða

Það er alveg hárrétt að þessi umræða er í skötulíki. Annars vegar höfum við hluta lækna í yfirstjórn Landspítalans sem eru ekki til viðræðu um neitt annað en staðsetja spítalann við Hringbraut og hins vegar höfum við skipulagsfræðinga og annað áhugafólk um skipulagsmál sem vill kanna aðra staðsetningakosti. Mér vitanlega hefur enginn skipulagsfræðingur mælt staðsetningu við Hringbraut bót.

Hvað ætli læknum fyndist um skipulagsfræðinga með miklar skoðanir á því hvernig best væri að haga geislalækningum við Landspítalann? Ætli þeir yrðu ekki greindir með mikilmennskubrjálæði?

 

 


mbl.is Umræðan komin fram yfir síðasta söludag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband