Færsluflokkur: Bloggar

Loftslagsskırsla SŞ lituğ af pólitík?

Í samantekt Fréttablağsins í dag 5. feb. kom fram ağ deilur hefğu veriğ milli nefndarfulltrúa IPCC nefndar Sameinuğu şjóğanna sem var ağ gefa út samantekt um rannsóknir um loftslagsmál. Fram kom ağ Kínverjar hefğu ekki veriğ sáttir viğ harğort orğalag um hlınun af mannavöldum og ağ şeir hefğu fengiğ í gegn breytingar.

Ef um raunverulegar og ótvíræğar vísindaniğurstöğur er ağ ræğa şarf ekki fundahöld og samningaviğræğur um hvernig á ağ birta útdrátt úr şeim.

Şetta styğur viğ gagnrıni sem IPCC nefndin hefur fengiğ fyrir ağ láta pólitík hafa áhrif á rannsóknir og birtingu niğurstağa şeirra. 


Íslenskur áliğnağur í Stern skırslunni - rétttrúnağur

Mér şótti áhugaverğ ábending Jakobs Björnssonar fyrrverandi orkumálastjóra um íslenskan áliğnağ í Stern skırslunni sem birtist sunnudaginn 7. janúar í Morgunblağinu.

Ekki er ağ sjá annağ en skırsluhöfundar séu ánægğir meğ ağ álframleiğsla fari vaxandi á Íslandi. Sérstaklega eru şeir ánægğir meğ mengunarlausar og endurnıjanlegar orkulindir á Íslandi sem eru í vaxandi mæli nıttar í stağ mengandi orkulinda í öğrum löndum.

Miğağ viğ hvağ şessi skırsla fékk mikla umfjöllun í fjölmiğlum á Íslandi verğur ağ teljast merkilegt ağ ekki var minnst á şennan kafla í skırslunni, ağ minnsta kosti ekki í şeim fréttum sem ég sá. Getur veriğ ağ íslenskir fjölmiğlamenn hafi einfaldlega ekki lesiğ skırsluna sem şeir voru ağ skrifa um?

Eğa şağ sem verra er, şeir hafi lesiğ hana en ákveğiğ ağ minnast ekkert á şennan kafla şar sem innihaldiğ passaği illa inn í pólitískan rétttrúnağ sem núna viğgengst á Íslandi?

 


Upphafsblogg

Kæru lesendur,

Í bloggi şessu ætla ég ağ skrifa um umhverfismál og loftslagsbreytingar meğal annars. Mér şykir umræğan stundum vera á villigötum og byggjast á söluvænlegum fjölmiğlafréttum en minna á stağreyndum.

Sjálfur er ég hlynntur skynsamlegri nıtingu náttúrauğlinda samhliğa şví ağ ganga vel um umhverfiğ.

Ég hef miklar efasemdir um ağ gróğurhúsaáhrif af mannavöldum hafa valdiğ meginhluta şeirra hlınunar sem á sér stağ um şessar mundir. Miğağ viğ şağ sem ég hef lesiğ mér til, er máliğ miklu flóknara en svo ağ hægt sé meğ nokkurri vissu ağ kenna aukinni losun koltvíildis um hlınunina.

Finnur Hrafn Jónsson


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband