Fyrningin lá fyrir áður en lánin voru flutt yfir í nýju bankana

Stefna ríkisstjórnarinnar um að fyrna kvótann lá fyrir áður en lán útgerðarinnar voru flutt yfir í nýju bankana. Ef þau hafa verið tekinn yfir á gengi sem miðast við það að kvótinn yrði ekki fyrndur verður það að teljast glæpsamleg vanræksla þeirra samningamanna ríkisins sem höfðu með það að gera.

Hérna má sjá grein sem ég skrifaðið í Morgunblaðið sumarið 2009 m.a. til að vara við því að skuldahalinn yrði fluttur yfir í nýja bankana:

http://www.uppbod.net/nei-við-fyrningu--mikið-tap-grein-í-mbl-.aspx


mbl.is „Talsverð áhætta“ vegna fiskveiðifrumvarps
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Þrátt fyrir allt skrifar ríkisstjórnin upp á nýja kjarasamninga þar sem algjörlega er ljóst að skriðið af öllum samningunum hækki vísitölu um 3 % og kvótafrumvarpið um önnur 2-3 sem setur verðbólgu ársins ú uþb 8,5% um miðjan Október sem þarf svo að vera orðin 2,5 % fyrir lok Janúar 2012... N.B. auk GENGISSTYRKINGU.

Þetta er eins og það heitir á fræðimáli NOT POSSIBLE, sérílagi ef maður neitar að rifta seglin og heldur áfram að þenja kerfið svo það komi ekki illa niður á verðtryggðum lífeyrisskuldbindingum LSR sem N.B. er flæðisstjóður sem í raun þýðir að ríkið verður að þenjast um sem svarar til verðtryggingar (3,5%) á ári til að það hrynji ekki eins og spilaborg.

Óskar Guðmundsson, 31.5.2011 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband