10.5.2013 | 19:53
Samt hefur ekkert hlýnað á jörðinn í 10-15 ár
Þrátt fyrir sívaxandi innihald koltvísýrings í andrúmslofti hefur ekkert hlýnað á jörðinni síðustu 10-15 árin. Það ætti að blasa við hverjum hugsandi manni að það hljóta að vera einhver önnur náttúruöfl sem hafa meiri áhrif en losun koltvísýrings. Margir vísindamenn eru þeirrar skoðunar að breytingar í geislun og sérstaklega í segulsviði sólar vegi miklu þyngra í áhrifum á loftslag jarðar.
![]() |
Koltvísýringur í sögulegu hámarki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |