Fyrningin lá fyrir áður en lánin voru flutt yfir í nýju bankana

Stefna ríkisstjórnarinnar um að fyrna kvótann lá fyrir áður en lán útgerðarinnar voru flutt yfir í nýju bankana. Ef þau hafa verið tekinn yfir á gengi sem miðast við það að kvótinn yrði ekki fyrndur verður það að teljast glæpsamleg vanræksla þeirra samningamanna ríkisins sem höfðu með það að gera.

Hérna má sjá grein sem ég skrifaðið í Morgunblaðið sumarið 2009 m.a. til að vara við því að skuldahalinn yrði fluttur yfir í nýja bankana:

http://www.uppbod.net/nei-við-fyrningu--mikið-tap-grein-í-mbl-.aspx


mbl.is „Talsverð áhætta“ vegna fiskveiðifrumvarps
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. maí 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband