Mbl. staðfestir að við höldum fullveldi inni í ESB

"... En evrusvæðið samanstendur af fullvalda ríkjum og þar af leiðandi hafa stjórnmálamenn tilhneigingu til þess að hafa þjóðlega sýn á efnahagsvandann. ..."

Mikið er nú gott að hafa staðfestingu Moggans á því að við missum ekki fullveldið við að ganga í ESB.

Greinin gengur annars út á að það sé allt í lagi að hlaða upp skuldum og reka ríkið með halla. Svo lengi sem menn eru með eigin gjaldmiðil sem er hægt að gengisfella til að lækka laun allra á einu bretti. Þetta losar stjórnvöld undan þeirri leiðindakröfu að sýna ábyrgð í ríkisfjármálum.

Krónuaðdáun og ESB andstaða Davíðs Oddssonar og félaga skín í gegn í allri greininn.

 


mbl.is Mikill og djúpstæður vandi í evrulandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband