11.3.2015 | 21:16
Penni til leigu
Ég held að blaðamaður mbl.is myndi líka reyna að stöðva bíómynd þar sem honum væri lýst sem penna til leigu. Sjá lýsingu á myndinni hérna í imdb: http://www.imdb.com/title/tt3675568/
![]() |
Reyndu að stöðva mynd um afneitun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2015 | 20:20
Staðreyndir, líkur og léleg loftslagsmódel
Schmidt:
"...Grundvallarstaðreyndir málsins eru að aukið magn koltvísýrings er vegna losunar manna, aukning koltvísýrings á eftir að hita upp jörðina og sú hlýnun verður ekki smávægileg. Þessar þrjár grundvallarstaðreyndir hafa verið vel þekktar frá því á seinni hluta 9. áratugarins og jafnvel allt frá 8. áratugnum, segir Schmidt í viðtali við mbl.is...."
IPCC:
"...Human influence has been detected in warming of the atmosphere and the ocean, in changes in the global water cycle, in reductions in snow and ice, in global mean sea level rise, and in changes in some climate extremes (see Figure SPM.6 and Table SPM.1). This evidence for human influence has grown since AR4. It is extremely likely that human influence has been
the dominant cause of the observed warming since the mid-20th century. {10.310.6, 10.9}..."
Á meðan Schmidt talar um staðreyndir talar milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna IPCC um yfirgnæfandi líkur á að ráðandi þáttur í hlýnun stafi af mannavöldum.
Loftslagsmódelin sem Schmidt tók þátt í að smíða hafa ekki reynst forspá um síðustu 15 ár. Af hverju ættum við frekar að trúa því að þau reynist betur í framtíðinni?
![]() |
Koldíoxíðið er brennuvargurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |