11.6.2009 | 10:02
Útbreiddur misskilningur
Þó fyrrverandi ríkisstjórn hafi lýst vilja til þess að nýju bankarnir tækju yfir innlendan rekstur gömlu bankanna er það mál ekki ennþá frágengið.
Raunverulegir eigendur Vodafone eru kröfuhafar í þrotabúa gamla Landsbankans.
Ennþá er verið að reyna að ná samningum um hvað mikið og á hvaða gengi skuldabréfaeign gömlu bankanna verður tekinn yfir í nýju bankanna. Ekki er sjálfgefið að það takist. Vonandi verður sem minnst af gömlu skuldabréfunum tekið yfir til að minnka áhættu í rekstri nýju bankanna.
Vodafone verður selt „eins fljótt og kostur er“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.