5.6.2009 | 13:44
Engin sátt verður um frekari gjafakvóta
Ef ríkisstjórnin lætur hræða sig til þess að halda áfram að gefa kvótana til LÍÚ manna er hún að bregðast kjósendum sínum.
Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að Hannes Hólmsteinn Gissurarson helsti talsmaður og hugmyndafræðingur gjafakvótans eigi eftir að fá stuðningsmenn í Vinstri grænum og Samfylkingu.
Boðað til sáttafundar um fyrningarleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ég er dauðhræddur um að VG og Samf. gugni á þessu og láti undan LÍÚ.
Ágúst H Bjarnason, 5.6.2009 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.