10.12.2016 | 13:41
VG og D geta sameinast um að gæta hagsmuna útgerðarinnar
Það blasir við að Vinstri grænir og Sjálfstæðismenn geta sameinast um að verja hagsmuni útgerðarinnar í ríkisstjórn. Útgerðin veit að hún getur varist sköttum með bókhaldsbrellum. En uppboð á kvóta og markaðsleið væri upphafið að endalokum gjafakvóta. Þessir flokkar eru báðir ágætlega meðvitaðir um það og munu berjast gegn uppboðum með kjafti og klóm.
Kannski munu þessir flokkar færa okkur áfram sovéskan áætlanabúskap í úthlutun kvóta?
Sjálfstæðisflokkurinn nær en Viðreisn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nákvæmlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.12.2016 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.