30.10.2016 | 14:12
Ljósmynd af ósýnilegri lofttegund
Myndin sem fylgir fréttinni sýnir reyk. Ég veit ekki hvers konar reykur en þetta er örugglega ekki koltvísýringur vegna þess að hann er ósýnileg lofttegund.
Styrkur koltvísýrings nær nýjum hæðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Koltvísýringur ekki eitraður. Samt er til fjöldi fólks sem virðist hafa miklu meiri áhyggjur af koltvísýringi sem er sleppt út í andrúmsloftið heldur en eiturefnum sem er sleppt út í andrúmsloftið. Það er stórundarleg þversögn.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.10.2016 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.