30.10.2016 | 14:12
Ljósmynd af ósýnilegri lofttegund
Myndin sem fylgir fréttinni sýnir reyk. Ég veit ekki hvers konar reykur en þetta er örugglega ekki koltvísýringur vegna þess að hann er ósýnileg lofttegund.
![]() |
Styrkur koltvísýrings nær nýjum hæðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Koltvísýringur ekki eitraður. Samt er til fjöldi fólks sem virðist hafa miklu meiri áhyggjur af koltvísýringi sem er sleppt út í andrúmsloftið heldur en eiturefnum sem er sleppt út í andrúmsloftið. Það er stórundarleg þversögn.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.10.2016 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.