Bráðnun íss á sjó breytir ekki sjávarstöðu

Í fréttinni kom fram að ísbráðnun ætti þátt í að hækka sjávar stöðu. Það er einfaldlega ekki rétt. Áhrifin eru hverfandi og er venjulega sleppt í útreikningum varðandi sjávarstöðu:

Sjá úr Wikipedia:

 http://en.wikipedia.org/wiki/Current_sea_level_rise

 

Ice shelves float on the surface of the sea and, if they melt, to a first order they do not change sea level. Likewise, shrinkage/expansion of the northern polar ice cap which is composed of floating pack ice do not significantly affect sea level. Because ice shelf water is fresh, however, melting would cause a very small increase in sea levels, so small that it is generally neglected. 

Bráðnum á jöklum getur hins vegar haft áhrif.


mbl.is Fingrafar jökla í heimshöfunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband