Aðstoð útlendinga nauðsynleg við stjórnarskrá?

Ráðgjöf útlendinga sem eru vel að sér um stjórnarskrár er að sjálfsögðu velkomin þó hún hefði mátt vera fyrr á ferðinni.

Það vekur hins vegar furðu að margir af þeim sem eru í heilögu stríði gegn áhrifum útlendinga hér á Íslandi skuli nú ekki telja fært að við Íslendingar setjum okkur stjórnarskrá nema með uppáskrift frá evrópskri nefnd.


mbl.is Frumvarpið of róttækt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Háværi minnihlutinn hefur tapað öllum sínum orrustum og svo verður líka um þessa...

GB (IP-tala skráð) 13.2.2013 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband