Íslenska kafala kerfið

Það er alveg óþarfi fyrir Íslendinga að hneykslast á því að Arabar noti kafala kerfi, nákvæmlega sama kerfi er notað á Íslandi. Það hefur oft verið gagnrýnt en stjórnvöld hafa ekki séð ástæðu til að breyta því. Lagaleg staða útlendinga sem koma til Íslands með þessum leyfum er jafnslæm og þeirra sem koma til Arabalanda.

Sjá: http://www.utl.is/index.php?option=com_content&view=article&id=6&Itemid=7&lang=is

Á þessari síðu Útlendingastofnunar kemur fram að ráðningarsamningur undirskrifaður af atvinnurekanda er forsenda fyrir dvalarleyfi til að vinna á Íslandi. 


mbl.is Billjónum varpað fyrir róða?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband