Aðstoð útlendinga nauðsynleg við stjórnarskrá?

Ráðgjöf útlendinga sem eru vel að sér um stjórnarskrár er að sjálfsögðu velkomin þó hún hefði mátt vera fyrr á ferðinni.

Það vekur hins vegar furðu að margir af þeim sem eru í heilögu stríði gegn áhrifum útlendinga hér á Íslandi skuli nú ekki telja fært að við Íslendingar setjum okkur stjórnarskrá nema með uppáskrift frá evrópskri nefnd.


mbl.is Frumvarpið of róttækt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. febrúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband