Leggjum niður umhverfisráðuneytið

Þar sem brýn nauðsyn er nú að spara í ríkisrekstrinum legg ég til að umhverfisráðuneytið verði lagt niður.

Stofnun sem gerir ekkert annað en að reyna að bregða fæti fyrir margt að því sem reynt er að gera til að endurreisa efnahag Íslendinga hlýtur að mega missa sig.

Þetta er augljóslega geðþóttaákvörðun sem virðist vera hugsuð til að friða umhverfisöfgasinna í Vinstri grænum.

Var einhver að tala um að Bretar og Hollendingar væru að níðast á okkur efnahagslega? Við þurfum kannski ekki að leita svo langt.


mbl.is Ákvörðun Skipulagsstofnunar felld úr gildi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband