2.6.2016 | 16:50
Aðskiljum frekar ríki og útvarp
Ríkið styrkir og styður allskonar félaga- og menningarstarfsemi. Ég skil ekki þessa þráhyggju sumra Pírata að vilja þennan aðskilnað frekar en til dæmis að ríkið dragi sig út úr rekstri útvarpsstöðva eða hljómsveita.
![]() |
Vilja segja upp samningi ríkis og kirkju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |