Skorður við greiðslumiðlun er ekki sama og netsíur

Peningaspil eru leyfisskyld á Íslandi. Þeir sem bjóða peningaspil yfir netið til netnotenda sem eru á Íslandi eru lögbrjótar. Greiðslumiðlunarfyrirtæki sem miðla peningum frá Íslandi til erlendra aðila sem eru ekki með leyfi á Íslandi eru að aðstoða við lögbrot að mínu mati. Þar með ætti ekki að þurfa sérstök lög til að banna slíka miðlun.

Ef banki í Tortola setti upp vefsíðu til að bjóða varðveislu peninga fyrir Íslendinga búsetta á Íslandi myndu íslensk greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki voga sér að aðstoða við slíka starfsemi.


mbl.is Mannréttindi að spila netpóker?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er "viðskiptahindrun." Svona svipað og ýmis riki sem búa við vanþóknun vesturveldanna þurfa að sætta sig við.

Ásgrímur Hartmannsson, 20.2.2013 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband